top of page
Þjónusta
ProAcc ehf. býður bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Markmið okkar er að tryggja ánægju viðskiptavina með því að veita besta og faglega þjónustu. Með þekkingu og reynslu hjálpum við ykkur að ná fjárhagslegum markmiðum ykkar með því að annast alla bókhaldsvinnu og veita ráðgjöf. Við skilum gögnum til skattayfirvalda tímanlega. Öll málefni eru í fullum trúnaði.
Við getum aðstoðað þig
Ekki hika við að hafa samband við okkur!
Bókhald
Við sjáum um alla hluta bókhaldsins eða eftir óskum og þörfum. Við færum jafnóðum og við fáum gögnin.

Launavinnsla
Við reiknum laun út samkvæmt upplýsingum frá þér. Við sendum launaseðla eftir þitt samþykki. Við sjáum einnig um skilagreinar vegna staðgreiðslu, tryggingagjalds, lífeyrissjóða og stéttarfélaga. Eftir áramót skilum við launa-og verktakamiða.

Virðisaukaskattskil
Við sendum inn virðisaukaskýrslu til RSK þegar kemur að eindaga.

Ársreikningar og Skattframtal
Við veitum aðstoð við skattframtal fyrir einstaklinga og rekstraraðila; og endurskoðun reikningsskila og gerð ársreikninga.

Stofnun fyrirtækja
Við aðstoðum við stofnun fyrirtækja og veitum faglega ráðgjöf.

Ráðgjöf og kennsla
Við getum aðstoðað þig í öllu varðandi bókhaldsmál og bjóðum viðeigandi kennslu.
.png)
bottom of page