top of page

Um okkur

Kundan_Gab2.jpg
ProAcc ehf. er í eigu Kundan Raj Mishra frá Nepal. Hann er menntaður sem viðskiptafræðingur, MBA í fjármálum og löggiltur endurskoðandi í Nepal og starfaði við bókhald, endurskoðun og ráðgjafafyrirtæki þar og á Indlandi í 10 ár. Hann kom til Íslands árið 2007 og hefur starfað m.a. hjá Deloitte hf., Brass ehf. og Viðskiptaþjónustu ÁGG ehf. og er viðurkenndur bókari á Íslandi síðan 2015. 
Hann er vottaður CRMA (Certification in Risk Management Assurance) frá félagi um innri endurskoðun (The Institute of Internal Auditors Iceland).  Kundan hefur 20 ára reynslu í bókhaldi, reikningsskilum, uppgjöri og endurskoðun.
 
ProAcc ehf. var stofnað árið 2017 og veitir bókhaldsþjónustu fyrir einstaklinga og fyrirtæki. 
  • Facebook Round
  • Twitter Round

ProAcc ehf.       Suðurlandsbraut 46       108 Reykjavík       Sími 696 0961       www.proacc.is       info@proacc.is

bottom of page